Námskeiðið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á málefninu, bróðurparti dagskrárinnar verður miðað að þjálfurum. Námskeiðið fer fram í fundarsal E hjá ÍSÍ á 3. hæð Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal þann 11. október næstkomandi. Hluti námskeiðsins mun fara fram á ensku en spurningar verður vitaskuld hægt að bera fram á íslensku og þá mun samantekt einnig verða aðgengileg á íslensku.
Þátttökugjald í námskeiðinu er kr. 2500 og fer skráning fram á if@isisport.is og lýkur þeim miðvikudaginn 8. október næstkomandi.
Dagskrá
Laugardagur 11. október
9:00-9:15 Móttaka og kynning Ingi Þór og ÍF
9:15-10:15 Hollenska fyrirkomulagið (blöndun eða sér klúbbar) Mark Faber
10:15-10:45 Kaffihlé
10:45-11:45 Líkan fyrir sundklúbba fatlaðra frá byrjendum til afrekshópa Helena
11:45-13:00 Hádegishlé
13:00-14:00 Hvernig fáum við fleiri fötluð börn til að æfa Allir
14:00-15:00 Að þjálfa CP-sundmann, frá byrjanda til afreksmanns Tomas Hajeck
15:00-15:30 Kaffihlé
15:30-16:30 Sértækar aðgerðir í tækni og þjálfun fatlaðra Ingi og Mark
16:30-17:00 Flokkun með „berum augum“
Sunnudagur 12. október
12:30-14:00 Að þekkja hæfileika (fer fram á Erlingsmótinu) Ingi og Mark
English:
Coaches seminar IF for people who work with disabled swimmers
The seminar is open for people interested in this topic, but most of the discussions will be swimming coaches directed. The seminar take place in ÍSÍ room E (3rd floor). We have international participants and lectures so the main language will be English, but all questions can be asked in Icelandic, and there will always be Icelandic summary available if needed.
Schedule
Saturday 11. October
9:00 – 9:15 Welcoming and introduction Ingi Þór & ÍF
9:15 – 10:15 The Dutch system (integration or special clubs) Mark Faber
10:15 – 10:45 Coffey and free communication
10:45 – 11:45 Model for disability swim club from learn to swim to elite Helena
11:45 – 13:00 Lunch and free communications
13:00 – 14:00 How do we get more disabled children to train swimming Every one
14:00 – 15:00 Coaching a Cp swimmer, from beginning to elite Tomas Hajeck
15:00 – 15:30 Coffey and free communication
15:30 – 16:30 Special consideration in technique and fitness for disabled swimmers Ingi and Mark
16:30 – 17:00 Classification for with the naked eye Kristín
Sunday 12. October
12:30 – 14:00 Talent identification (In the break in Erlingsmót) Ingi and Mark
The participation fee is 2500 and registrations are to be sent in to if@isisport.is before Wednesday 8. oktober