Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einstaklingskeppni í boccia fer fram á Seyðisfirði dagana 2.-4. október næstkomandi en Íþróttafélagið Viljinn hefur umsjón með mótinu þetta árið.Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá er vanhagar um þau gögn geta haft samband við if@isisport.is









