Norðurlandamóti fatlaðra í boccia verður haldið í Varberg í Svíþjóð dagana 9. til 12. maí 2014. Mótin, sem haldin eru annað hvert ár, fara fram til skiptis á Norðulöndunum en síðasta mót sem haldið var árið 2012 fór fram hér á landi þar sem Ísland vann til bornsverðlauna í sveitakeppni í 1. flokki en þar keppa einstaklingar með skerta kastgetu.
Stjórn ÍF, að undangengnu samþykki Ólympíu- og afrekssviðs ÍF, hefur fallist á tillögu boccianefndar ÍF um val keppenda á Norðurlandamótið 2014 en eftirtaldir einstaklingar voru valdir til þátttöku:
Klassi 1 með rennu: Þorsteinn Sturla Gunnarsson, ÍFR
Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
Klassi 3: Sigrún Björk Friðriksdóttir, Akri
Gunnar Karl Haraldsson, Ægir
Klassi 4: Guðrún Ólafsdóttir, Akri
Hjalti Bergmann Eiðsson, ÍFR
Eðvarð Sigurjónsson, Nes
Þessir einstaklingar eru valdir eftir rankinglista/styrkleikaslita sem tekur mið af tveimur síðustu Íslandsmótum í einstaklingskeppni. Valdir eru þeir efstu sem falla undir viðkomandi fötlunarflokka. Rankinglistinn er byggður upp á sambærilegan hátt og styrleikalisti Aðljóðabocciasambandsins.
Stjórn ÍF, að undangengnu samþykki Ólympíu- og afrekssviðs ÍF, hefur fallist á tillögu boccianefndar ÍF um val keppenda á Norðurlandamótið 2014 en eftirtaldir einstaklingar voru valdir til þátttöku:
Klassi 1 með rennu: Þorsteinn Sturla Gunnarsson, ÍFR
Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
Klassi 3: Sigrún Björk Friðriksdóttir, Akri
Gunnar Karl Haraldsson, Ægir
Klassi 4: Guðrún Ólafsdóttir, Akri
Hjalti Bergmann Eiðsson, ÍFR
Eðvarð Sigurjónsson, Nes
Þessir einstaklingar eru valdir eftir rankinglista/styrkleikaslita sem tekur mið af tveimur síðustu Íslandsmótum í einstaklingskeppni. Valdir eru þeir efstu sem falla undir viðkomandi fötlunarflokka. Rankinglistinn er byggður upp á sambærilegan hátt og styrleikalisti Aðljóðabocciasambandsins.