Íslandsmót ÍF í sundi og frjálsum



Sund
 
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi verður haldið helgina 5. – 6. apríl í Laugardalslaug. Mótið hefst á laugardaginn 5. apríl með upphitun kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00
 
Sunnudaginn 6. apríl hefst upphitun kl. 09.00 og keppni hefst kl. 10.00. Skráningar eiga að berast á netfang: if@isisport.is með cc á thor@lsretail.com fyrir mánudag 31. mars
 
Frjálsar
 
Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss, 2014.
Frjálsíþróttahöllin Laugardal, laugardaginn 5. apríl kl. 13.00 – 17.00.
 
Þríþraut fyrir yngstu keppendurna sem inniheldur 60m, langstökk og boltakast.
 
Skil þurfa að berast fyrir föstudag 28. mars í netfang;  astakata12@gmail.com og cc á if@isisport.is
 
Fyrir þá sem enn vantar skráningargögn er hægt að hafa samband á if@isisport.is