Lyftuspjall með Ernu og Jóhanni



Þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson stunda þessa dagana æfingar í Sochi en senn líður að keppni. Hörður Finnbogason annar tveggja aðstoðarþjálfara í ferðinni tók stutt „lyftuspjall“ við Ernu og Jóhann á æfingu í gær: