
Heimamenn í Rússlandi buðu upp á íburðarmikla opnunarhátíð sem náði hápunkti þegar íþróttahetjur Rússa úr röðum fatlaðra tendruðu Ólympíumótseldinn með glæsilegum tilþrifum.
Hér að neðan má sjá alla opnunarhátíðina í heild sinni og á 50.12 mín sést íslenski hópurinn ganga inn: