
Í dag eru 10 dagar þangað til Vetrarólympíumót fatlaðra verður sett í Sochi í Rússlandi. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra hefur nú gefið út nýtt tölublað af Paralympian og er stór hluti útgáfunnar tileinkaður Vetrarólympíumótinu í Sochi.
Nýjustu útgáfuna af Paralympian má nálgast hér.
Tengt efni:
Sochi: 11 dagar til stefnu