
Af okkar manni er það að frétta að hann hafnaði í 3.-4. sæti í 1. og 2. flokki karla. Jóhann keppir eins og kunnugt er í hjólastól en hefur verið að ná athyglisverðum árangri á mótum hér heima á meðal ófatlaðra.
Nánar um mótið á heimasíðu BTÍ
Íþróttamiðstöðin Laugardal
Engjavegur 6
104 Reykjavík
Sími: 514 4080 (símsvari eftir lokun)
Fax: 514 4081
Póstfang ÍF: if@ifsport.is
Skiptiborð ÍSÍ: 514 4000
The National Paralympic Committee of Iceland
Special Olympics Iceland
© Íþróttasamband fatlaðra 2016