14 ný Íslandsmet á RIG


Keppni fatlaðra sundmanna á Reykjavík International Games er nú lokið. Alls féllu 14 ný Íslandsmet og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn eru í fantaformi um þessar mundir.

Íslandsmetin sem féllu á RIG 2013:


RIG - Dagur 1

50 m frjáls aðferð
Jón Margeir Sverrisson, flokkkur S14 0:26,05
Thelma Björg Björnsdóttir, flokkur S6 0:41,50,
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, flokkur S14 0:30,73

50 m baksund
Karen Axelsdóttir, flokkur S2 1:57,54

200 m frjáls aðferð
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, flokkur S14 2:23,67
Thelma Björg Björnsdóttir, flokkur S6 3:08,74

RIG - Dagur 2

100 m flugsund

Jón Margeir Sverrisson, flokkkur S14 1:02,29



200 m fjórsund

Kolbrún Alda Stefánsdóttir, flokkur S14 2:51,27



100 m frjáls aðferð

Jón Margeir Sverrisson, flokkkur S14 0:56,64

Thelma Björg Björnsdóttir, flokkur S6 1:31,18

Íva Marín Adrichem, flokkur S11 2:08,84



200 m baksund

Kolbrún Alda Stefánsdóttir, flokkur S14 2:55,39

RIG - Dagur 3

50 m bringusund

Jón Margeir Sverrisson, flokkkur S14 0:33,91



400 m frjáls aðferð

Thelma Björg Björnsdóttir, flokkur S6 6:34,20

Mynd/ Sverrir Gíslason: Frá vinstri, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Pernilla Lindberg frá Svíþjóð og Aníta Ósk Hrafnsdóttir.