Námskeið A – 10 vikna námskeið (kennt 1 sinnu í viku)
Lítill stuðningur eða mikill stuðningur eftir þörfum – þeir sem þurfa lítinn stuðning við að stýra hestinum en þurfa aðhald aðstoðarmanns og þeir sem þurfa manninn með sér.
Dagsetningar: Mánudagar 14.jan – 18.mars. kl. 14:45 – 15:45. (14.jan, 21.jan, 28.jan,4.feb, 11.feb, 18.feb, 25.feb, 4.mars, 11.mars, 18.mars)
Verð: 35.000 kr.
Námskeið B – 10 vikna námskeið (kennt 1 sinni í viku)
Enginn stuðningur – þeir sem þurfa lítinn sem engan stuðning við að stýra hestinum og geta riðið sjálfstætt.
Dagsetningar: Miðvikudagar 16.jan – 20.mars. kl. 14:45 – 15:45 (16.jan, 23.jan, 30.jan, 6.feb, 13.feb, 20.feb, 27.feb, 6.mars, 13.mars, 20.mars)
Verð: 35.000 kr.
Námskeið C – 5 vikna námskeið (kennt 1 sinni í viku)
Byrjendur – Þeir sem eru að koma á námskeið í fyrsta skipti og vilja prófa sig áfram í hestamennskunni.
Dagsetningar: Fimmtudagar 17.jan – 14.feb, kl. 14:45 – 15:45 (17.jan, 24.jan, 31.jan, 7.feb, 14.feb).
Verð: 18.000 kr.
Námskeið D – 10 vikna námskeið (kennt 1 sinni í viku)
Lítill stuðningur – þeir sem þurfa lítinn stuðning við að stýra hestinum en þurfa aðhald aðstoðarmanns.
Dagsetningar: Föstudagar 18.jan – 22.mars, kl. 14:45 – 15:45 (18.jan, 25.jan, 1.feb, 8.feb, 15.feb, 22.feb, 1.mars, 8.mars, 15.mars, 22.mars).
Verð: 35.000
Námskeið E – 8 vikna námskeið
Blandaður hópur
Dagsetningar: Mánudagar, 8.apríl – 10.júní, kl. 14:45 – 15:45. (8.apr, 15.apr, 22.apr, 29.apr, 6.maí, 13.maí, 27.maí, 3.júní ).
Verð: 25.000 kr.
Námskeið F – 8 vikna námskeið
Lítill stuðningur eða mikill stuðningur eftir þörfum – þeir sem þurfa lítinn stuðning við að stýra hestinum en þurfa aðhald aðstoðarmanns og þeir sem þurfa manninn með sér.
Dagsetningar: Miðvikudagar, 3.apríl – 5.júní. kl. 14:45 – 15:45 . (3.apr, 10.apr, 17.apr, 24.apr, 8.maí, 15.maí, 22.maí, 29.maí)
Verð: 25.000 kr.
Námskeið G – 5 vikna námskeið
Byrjendur – Þeir sem eru að koma á námskeið í fyrsta skipti og vilja prófa sig áfram í hestamennskunni.
Dagsetningar: Fimmtudagar, 21.feb – 21.mars, kl. 14:45 – 15:45 (21.feb, 28.feb, 7.mars, 14.mars, 21.mars)
Verð: 18.000 kr.
Námskeið H – 10 vikna námskeið
Enginn stuðningur – þeir sem þurfa lítinn sem engan stuðning við að stýra hestinum og geta riðið sjálfstætt.
Dagsetningar: Föstudagar, 5.apríl – 7.júní, kl. 14:45 – 15:45 (5.apr, 12.apr, 19.apr, 26.apr, 3.maí, 10.maí, 17.maí, 24.maí, 31.maí, 7.júní)
Verð: 35.000 kr.
Námskeið J – 8 vikna námskeið
Blandaður hópur
Dagsetningar: Fimmtudagar, 4.apríl – 23.maí, kl. 14:45 – 15:45 (4.apr, 11.apr, 18.apr, 2.maí, 16.maí, 23.maí, )
Verð: 18.000 kr.
Páskafrí og aðrir frídagar eru á eftirfarandi dagsetningum:
Mánudagur 25.mars - Páskaleyfi
Þriðjudagur 26.mars - Páskaleyfi
Miðvikudagur 27.mars - Páskaleyfi
Fimmtudagur 28.mars - Skírdagur
Föstudagur 29.mars – Föstudagurinn langi
Mánudagur 1.apríl – Annar í páskum
Fimmtudagur 25.maí – sumardagurinn fyrsti
Miðvikudagur 1.maí – Verkalýðsdagurinn
Fimmtudagur 9.maí - Uppstigningardagur
Mánudagur 20.maí – Annar í Hvítasunnu
Stefnt er á að halda svo sýningu í lok tímabilsins þann 9. Júní – Öllum nemendum annarinnar er boðið að taka þátt í sýningunni sem verður lokasprettur tímabilsins. Nánari upplýsingar síðar.
Fyrir hverja er námskeiðið:
Öll börn og ungmenni sem við einhvers konar fötlun eða skerta getu að stríða vegna sjúkdóma eða af öðrum ástæðum og sem hafa áhuga á að umgangast hesta eða vilja kynnast hestamennsku.
Markmið námskeiðsins:
vEiga frábæra stund saman í skemmtilegur umhverfi
vGeti umgengist hesta af öryggi og óttaleysi
vAð kynnast hestinum og læra undirstöðuatriði í umhirðu hestsins.
vLært undirstöðuatriði í reiðmennsku eftir getu hvers og eins
vAuka sjálfstæði og færni í samskiptum við hesta
vAð bæta líkamsvitund
vAð auka samhæfingu handa, fóta og skynfæra.
vStyrkja leiðtogahlutverk í samskiptum við hestinn.
Lögð er áhersla á fjölbreytni og að allir nemendur fái sem mest út úr námskeiðinu eftir þörfum hvers og eins.
Kennslan er í höndum reyndra leiðbeinanda með margra ára reynslu í reiðkennslu fatlaðra og aðrir aðstoðarmenn eftir þörfum.
Hvað er innifalið í námskeiðsgjaldi:
Öll kennsla og kennslugögn
Lagðir eru til hestar fyrir hvern og einn sem og allur útbúnaður til reiðar þar á meðal sérsmíðaðir hnakkar og annar útbúnaður eftir þörfum. Allir þátttakendur fá veglega kennsluhandbók og viðurkenningarskjal í lok námskeiðs.
Frekari upplýsingar og skráning er hjá:
Fræðslunefnd fatlaðra – Hestamannafélaginu Herði
s: 8997299 eða 8986017
Netfang: reidnamskeid@gmail.com
Facebook: http://www.facebook.com/reidnamskeid