Á morgun heldur vaskur hópur af stað til Hollands þar sem sex fatlaðir frjálsíþróttamenn munu keppa fyrir Íslands hönd á EM fatlaðra. Mótið fer fram í Stadskanaal og hefst keppnin þann 24. júní n.k. þar sem langstökkvarinn Baldur Ævar Baldursson ríður á vaðið. Hópurinn er sá stærsti sem Ísland hefur sent á Evrópumeistaramót í frjálsum fatlaðra og verður spennandi að fylgjast með gengi íþróttafólksins.
Íslenski hópurinn:
Helgi Sveinsson, Ármann
Davíð Jónsson, Ármann
Baldur Ævar Baldursson, Snerpa
Ingeborg Eide Garðarsdóttir, FH
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR
Hulda Sigurjónsdóttir, Suðri
Þjálfarar í ferðinni eru Kári Jónsson og Ásta Katrín Helgadóttir en fararstjóri er Linda Kristinsdóttir.
Mynd/ Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir tekur við verðlaunum fyrir árangur sinn í langstökki í Túnis fyrr á þessu ári.
Íslenski hópurinn:
Helgi Sveinsson, Ármann
Davíð Jónsson, Ármann
Baldur Ævar Baldursson, Snerpa
Ingeborg Eide Garðarsdóttir, FH
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR
Hulda Sigurjónsdóttir, Suðri
Þjálfarar í ferðinni eru Kári Jónsson og Ásta Katrín Helgadóttir en fararstjóri er Linda Kristinsdóttir.
Mynd/ Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir tekur við verðlaunum fyrir árangur sinn í langstökki í Túnis fyrr á þessu ári.