Landsbankamót ÍRB í sundi fór fram í Vatnaveröldinni í Reykjanesbæ um helgina þar sem sjö ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Sundkonurnar Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR, og Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörður/SH, voru í góðum gír um helgina og settu saman alls sjö ný Íslandsmet.
7 Íslandsmet á Landsbankamóti ÍRB í Reykjanesbæ
Laugardagur
Kolbrún Alda 100 m bak 1:22,57
Thelma Björg 100 m skrið 1:35,23
Thelma Björg 200 m skrið 3:16,23
Thelma Björg 400 m skrið 6:38,28
Sunnudagur
Kolbrún Alda 100 m skrið 1:08,88
Thelma Björg 100 m skrið 1:33,88
Kolbrún Alda 50 m bak 0:38,90
Mynd/ Thelma setti fjögur ný Íslandsmet um helgina í flokki S6.
7 Íslandsmet á Landsbankamóti ÍRB í Reykjanesbæ
Laugardagur
Kolbrún Alda 100 m bak 1:22,57
Thelma Björg 100 m skrið 1:35,23
Thelma Björg 200 m skrið 3:16,23
Thelma Björg 400 m skrið 6:38,28
Sunnudagur
Kolbrún Alda 100 m skrið 1:08,88
Thelma Björg 100 m skrið 1:33,88
Kolbrún Alda 50 m bak 0:38,90
Mynd/ Thelma setti fjögur ný Íslandsmet um helgina í flokki S6.