Norðurlandamót fatlaðra í boccia er hafið í Laugardalshöll en mótið var sett rétt í þessu. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF bauð gesti velkomna og þá tók Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ til máls. Að lokum var það svo Eva Einarsdóttir frá ÍTR sem setti mótið.
Keppni í dag stendur til kl. 18:00 og eru allir velkomnir í Laugardalshöll að fylgjast með fremstu boccia-spilurum Norðurlanda leiða saman hesta sína.
Mynd/ Svíar eru mættir, það fer ekki á milli mála.
Keppni í dag stendur til kl. 18:00 og eru allir velkomnir í Laugardalshöll að fylgjast með fremstu boccia-spilurum Norðurlanda leiða saman hesta sína.
Mynd/ Svíar eru mættir, það fer ekki á milli mála.