Fjögur Íslandsmet í Sheffield


Um páskana fóru fjórir keppendur frá Íslandi á opna breska meistaramótið í sundi sem fram fór í Sheffield á Englandi. Alls litu fjögur ný Íslandsmet dagsins ljós. Kristín Guðmundsdóttir landsliðsþjálfari og Helena Hrund Ingimundardóttir fóru fyrir hópnum ytra.

Keppendur:                        
Jón Margeir Sverrisson                
Hjörtur Már Ingvarsson                
Kolbrún Alda Stefánsdóttir
Aníta Ósk Hrafnsdóttir

Árangur:
4 Íslandsmet
Kolbrún Alda Stefánsdóttir     S14    100 baksund        1:23,02       06/04/12
Kolbrún Alda Stefánsdóttir     S14    50 frjáls aðferð    0:31,63       06/04/12
Hjörtur Már Ingvarsson      S5    200 frjáls aðferð    3:23,74    08/04/12
Jón Margeir Sverrisson     S14    100 flugsund        1:05,20    08/04/12

Verðlaun:
Jón Margeir 2 gull og 1 brons        
Aníta 1 brons        
Hjörtur Már 1 brons

Mynd/ Sverrir Gísla: Kolbrún Alda setti tvö ný Íslandsmet í Englandi