
Sundmennirnir ytra eru:
Hjörtur Már Ingvarsson - Fjörður
Jón Margeir Sverrisson - Ösp/Fjölnir
Kolbrún Alda Stefánsdóttir - Fjörður/SH
Aníta Ósk Hrafnsdóttir - Fjörður
Opna breska er árlegur viðburður sem íslenskir sundmenn hafa sótt vel síðustu ár en núna eru allir að berjast fyrir því að ná lágmörkum og sem bestum lágmörkum í þeirri viðleitni sinni við að komast á Ólympíumót fatlaðra í London.
Mynd/ Hjörtur Már Ingvarsson úr Þorlákshöfn er í Bretlandi þessa dagana en mótinu lýkur þann 8. apríl n.k.