
Íþróttasamband fatlaðra vill koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í mótinu og hjálpuðu við að gera það jafn vel úr garði og raun bar vitni. Sérstakar þakkir fá allir þeir öflugu sjálfboðaliðar sem lögðu mótinu lið en þeir unnu mikið þrekvirki um helgina.
Mynd/ Sveitakeppnin í boccia var spennandi sem fyrr.