
Íþróttasamband fatlaðra færiR félögum í Lionsklúbbnum Víðarri sínar bestu þakkir fyrir velvilja og ómetanlegan stuðning í gegnum tíðina.
Á myndinni veitir Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF viðtöku gjafabréfi úr hendi Jóns Pálmasonar, formanns klúbbsins og Jóhanns Geirs Guðjónssonar formanns verkefnanefndar.