Gullmót KR í sundi fór fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi þar sem fatlaðir sundmenn settu 19 Íslandsmet. Jón Margeir Sverrisson bíður einnig staðfestingar á nýju og glæsilegu heimsmeti sem hann setti í 1500m. skriðsundi.
Íslandsmetin sem sett voru í flokki fatlaðra um helgina:
Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:28,62
Jón Margeir Sverrisson S14 1500 frjáls aðferð 17:18,86
Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 bringusund 1:10,69
Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:57,11
Pálmi Guðlaugsson S7 200 baksund 3:22,59
Pálmi Guðlaugsson S7 50 baksund 0:47,07
Pálmi Guðlaugsson S7 200 flugsund 3:26,63
Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:42,68
Marinó Ingi Adolfsson S8 200 baksund 3:18,17
Vignir Gunnar Hauksson SB5 50 bringusund 1:12,02
Vignir Gunnar Hauksson SB5 100 bringusund 2:28,66
Thelma B. Björnsdóttir S6 50 frjáls aðferð 0:44,09
Thelma B. Björnsdóttir S6 400 frjáls aðferð 7:03,71
Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 800 frjáls aðferð 10:42,74
Ragney Líf Stefánsdóttir S10 100 frjáls aðferð 1:16,73
Ragney Líf Stefánsdóttir S10 50 frjáls aðferð 0:34,28
Ragney Líf Stefánsdóttir S10 100 baksund 1:33,37
Ragney Líf Stefánsdóttir S10 200 frjáls aðferð 2:50,27
Aníta Hrafnsdóttir S14 200 fjórsund 2:57,06
Mynd/ Jón Margeir bíður nú staðfestingar á nýju heimsmeti í 1500m. skriðsundi.