Æfingabúðir í boccia vegna NM


Dagana 18.-19. febrúar n.k. verða æfingabúðir vegna þátttöku Íslands á NM í boccia. Æfingabúðirnar fara fram í Hlíðarskóla og Laugardalshöll skv. neðangreindu. Aðildarfélög ÍF eru vinsamlegast beðin um að boða þá einstaklinga í búðirnar sem valdir hafa verið til þátttöku.
 
Laugardagur 18. febrúar
 
kl. 10:30 til 13:00   Mæting í Íþróttahús Hlíðarskóla,
             Farið yfir hverjir spila saman í sveit,
             Farið yfir hvaða reglur eru notaðar.
             Farið yfir helsta mun á norðurlandareglum og Alþjóðareglur
             Spilað Boccia og sveitirnar stilltar saman, valinn liðstjóri
kl. 13:00 til 14:30    Matur á Cafi Easy
kl. 14:30 til 17:00    Mæting í fundarherbergi ÍSÍ
             Kynning á fyrirkomulagi mótsins
             Farið yfir reglur
             Farið yfir hlutverk liðstjóra
             Farið yfir leiki, hvað gott er að hafa í huga
             Önnur mál

Sunnudagur 19. febrúar
kl. 12:00 til 14:00    Mæting í Laugardalshöll
             Spilað Boccia, ræddar reglur og tilsögn
Heimferð.
 
Sé nánari upplýsinga óskað má hafa samband við skrifstofu ÍF í síma 514 4080 eða á if@isisport.is
 
Eftirtaldir hafa verið valdir á NM í boccia 2012:
 
Frá ÍFR;
Þórey Rut Jóhannesdóttir, flokkur 1 m/rennu
Valgeir Árni Ómarsson, flokkur 1
Hjalti Bergmann Eiðsson, flokkur 4
Kristjana Halldórsdóttir, flokkur 4
Haukur Gunnarsson, flokkur 4
 
Frá Ösp:
Kristján Vignir Hjálmarsson, flokkur 1 m/rennu
Sigrún Sól Eyjólfsdóttir, flokkur 1 m/rennu
Árni Sævar Gylfason, flokkur 1
Kristín Jónsdóttir, flokkur 1
Hulda Klara Ingólfsdóttir, flokkur 2
Kjartan Ásmundsson, flokkur 2
Benedikt Ingvarsson, flokkur 4
 
Fá Grósku;
Steinar Þór Björnsson, flokkur 1
Aðalheiður Bára Steinsdóttir, flokkur 2
 
Frá Þjóti;
Sigurður Kristinsson, flokkur 1
Lindberg Már Scott, flokkur 4
Frá Akri;
Sigurrós Karlsdóttir, flokkur 3
Sigrún Björk Friðriksdóttir, flokkur 3
Kolbeinn Jóhann Pétursson, flokkur 4
Stefán Thorarensen, flokkur 4
Guðbjörg Ellý Gústafsdóttir, flokkur 4
 
Frá Nes;
Konráð Ragnarsson, flokkur 4
Davíð Már Guðmundsson, flokkur 4
 
Frá Völsungi;
Kristbjörn Óskarsson, flokkur 4
 
Frá Eik;
Heiðar Hjalti Bergsson, flokkur 4