Alls féllu 21 Íslandsmet á RIG


Um síðastliðna helgi fóru Reykjavíkurleikarnir (RIG) fram í Laugardal og víðar. Sundkeppni hjá fötluðum fór fram í Laugardalslaug þar sem margir sýndu sparihliðarnar enda féllu 21 Íslandsmet þessa helgina.

Listi yfir Íslandsmet fatlaðra í sundi á RIG

Föstudagur - 20. janúar
Pálmi Guðlaugsson - Fjörður/SH - 100m. flugsund - 1:39,18 mín.
Hjörtur M. Ingvarsson - Fjörður - 200m. fjórsund - 4:17,91 mín.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir - Fjörður - 400m. skriðsund - 5:14,20 mín.

Laugardagur 21. janúar
Hjörtur Már Ingvarsson, 50m. skriðsund, S5 - 45,18 sek.
Jón Margeir Sverrisson, 50m. skriðsund, S14 - 26,36 sek.
Vaka Þórsdóttir, 50m. skriðsund - S11, 1:12,68 mín.
Íva Marín Adrichem, 50m. skriðsund, S11 - 1:00,97 mín. (bætti met Vöku)
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, 50m. skriðsund, S14 - 31,92 sek.
Vignir G. Hauksson, 100m. bringusund, S6 - Sb5 - 2:32,35 mín.
Íva Marín Adrichem, 100m. bringusund, S11 - 2:15,60 mín.
Hjörtur Már Ingvarsson, 200m. skriðsund, S5 - 3:24,98 mín.
Hjörtur Már Ingvarsson, 100m. skriðsund (millitíminn í 200m. skrið) 1:37,17 mín.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, 200m. skriðsund, S14 - 2:29,21

Sunnudagur 22. janúar
Hjörtur M. Ingvarsson, Fjörður, S5, 100m. skriðsund – 1:34,72mín.
Hjörtur M. Ingvarsson, Fjörður, S5, 50m. skriðsund – 44,78 mín.
Hjörtur M. Ingvarsson, Fjörður, S5, 100m. baksund – 1:39,22 mín.
Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, S14, 100m. skriðsund – 56,89 sek.
Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, S14, 50m. bringusund – 34,38 mín.
Vaka Þórsdóttir, Fjörður, S11, 100m. skriðsund – 2:38,82 mín.
Íva Marín Adrichem, ÍFR, S11, 50m. bringusund – 1:01,84 mín.
Pálmi Guðlaugsson, Fjörður, S7, 100m. bringusund – 1:39,22 mín.

Mynd/ Sverrir Gíslason: Þruman úr Þorlákshöfn, Hjörtur Már Ingvarsson, setti sjö Íslandsmet á RIG í flokki S5.