25 Íslandsmet féllu í Laugardal


Íslandsmót ÍF í 25m. laug fór fram um helgina í innilauginni í Laugardal. Alls féllu 25 Íslandsmet á mótinu og ljóst að fatlað íslenskt sundfólk er í fantaformi um þessar mundir.

Samtals féllu um helgina 25 Íslandsmet.

Thelma Björg Björnsdóttir  flokki S6 með 5 Íslandsmet
Hjörtur Már Ingvarsson flokki S5 með 5 Íslandsmet
Marinó Ingi Adolfsson flokki S8 með 4 Íslandsmet
Kolbrún Alda Stefánsdóttir flokki S14 með 3 Íslandsmet
Ragney Líf Stefánsdóttir flokki S10 með 3 Íslandsmet
Íva Marín Adrichem flokki S11 með 2 Íslandsmet
Pálmi Guðlaugsson flokki S7 með 1 Íslandsmet
Jón Margeir Sverrisson flokki S14 með 1 Íslandsmet
Vaka Þórsdóttir flokki S11 með 1 Íslandsmet

Íslandsmet 20. Nóvember 2011  14 Íslandmet
100 m skrið Hjörtur Már Ingvarsson  S5 1:37,01
100 m bak Hjörtur Már Ingvarsson  S5 1:58,57
200 m Skrið   Hjörtur M Ingvarsson  S5 3:26,43
100 m skrið Thelma Björg Björnsdóttir S6 1:35,91
100 m fjór  Thelma Björg Björgvinsdóttir    S6 2:15,82
100 m bak Marinó Ingi Adolfsson  S8 1:30,01
100 m fjór Marínó Ingi Adolfsson   S8 1:41,39
100 m skrið Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 1:09,92
200 m skrið  Ragney Líf Stefansdóttir S10 2:49,31
50 m bringa Ragney Líf Stefánsdóttir SB9 47,09
50 m bringa Íva Marín Andrichem  SB11 1:00,61
50 m bringa Jón Margeir Sverrisson  SB14 33,17
200 m Skrið  Pálmi Guðlaugsson   S7 2:49,04
100 m skrið Vaka Þórsdóttir S11 2:35,99

Íslandsmet 19. Nóvemeber   11 Íslandsmet
50 m skrið Thelma Björg Björnsdóttir  S6 44,49
200 m skrið Thelma Björg  Björnsdóttir S6 3:26,36
400 m skrið Thelma Björg Björnsdóttir S6 7:02,15
200 m fjór Hjörtur Már Ingvarsson  S5 4:16,70
50 m skrið Hjörtur Már Ingvarsson  S5 44,43
50 m skrið Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 31,86
400 m skrið Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 5:10,25
50 m bak Marinó Ingi Adolfsson  S8 42,80
400 m skrið Marinó Ingi Adolfsson   S8 6:14,91
50 m skrið Ragney Líf Stefánsdóttir S10 33,86
100 m bringa Íva Marín Adrichem   S11 2:16,05

Mynd/ Thelma Björg Björnsdóttir átti flotta helgi í lauginni og setti fimm ný Íslandsmet