Hörður með reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun


Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt ehf. býður upp á 5 vikna reiðnámskeið í reiðhöll Harðar á Varmárbökkum í Mosfellsbæ.

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

Námskeið 1 : 19. september – 17. október
Mánudagar kl. 14:45 - 15:45. 5 skipti í senn
19. sept, 26. sept, 3.okt, 10.okt, 17.okt.
 
Námskeið 2 : 23. september – 21. október
Föstudagar kl. 14:45 15:45. 5 skipti í senn
23.sept,30.sept,7.okt,14.okt,21.okt.
 
Námskeið 3 : 24.október – 21. nóvember
Mánudagar kl. 14:45 - 15:45 . 5 skipti í senn
24.okt,31.okt,7.nóv,14.nóv,21.nóv
 
Námskeið 4 : 28.október – 25.nóvember
Föstudagar kl. 14:45 - 15:45. 5 skipti í senn
28.okt,4.nóv,11.nóv,18.nóv,25.nóv.

Lesa nánar um námskeiðið