Keppnisgreinar:
Boccia, sund, lyftingar, borðtennis og bogfimi
Boccia: Ásvellir
Sund: Ásvallalaug
Lyftingar: Ásvallalaug
Borðtennis: Kaplakriki - aðalsalur
Bogfimi: Íþróttahúsið við Strandgötu
Haukar TV munu sýna beint á netinu frá keppni í boccia á Íslandsmótinu en nánari upplýsingar um netútsendinguna koma síðar.
Tímaskrá:
Boccia – Ásvellir
Laugardagur 26. mars: 11:00 – 20:00 (fararstjórafundur kl. 10:00 og mótssetning 10:30)
Sunnudagur 27. mars: 09:00 – 13:00
Sund – Ásvallalaug
Laugardagur 26. mars: Upphitun 14:00 og keppni 15:00
Sunnudagur 27. mars: Upphitun 09:00 og keppni 10:00
Lyftingar – Ásvallalaug, 2. hæð
Laugardagur 26. mars: 14:00-16:00 (vigtun kl. 11:00)
Borðtennis – Kaplakriki, aðalsalur
Laugardagur 26. mars: 13:00-18:00
Bogfimi – Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði
Laugardagur 26. mars: 10:00-15:00 – fyrri hluti
Sunnudagur 27. mars: 09:00-13:00 – seinni hluti
- Athugið að keppni í frjálsum íþróttum fer fram sunnudaginn 10. apríl.
- Skráningargjald á hvern keppanda á Íslandsmótið er kr. 500.
- Lokahófið fer fram í Flensborgarskólanum sunnudaginn 27. mars. Verð og nánari upplýsingar koma síðar.