Skíðanámskeið ÍF, VMÍ og Hlíðarfjalls í samstarfi við Winter Park, Colorado


Hlíðarfjalli, Akureyri 18. - 20. febrúar  og 4. – 6. mars 2011
 
Dagskrá föstudag
Kl. 12:30: Mæting í Hlíðarfjall, kynning og farið yfir helstu atriði með einstaklingum

Dagskrá laugardag og sunnudag
Verklegar æfingar, ráðgjöf og fræðsla.  Fundur í lok námskeiða  kl. 15.30 – 1600 á sunnudag.

Markhópur á námskeiði  18. – 20. febrúar 2011

Fötluð börn og unglingar sem  geta notað hefðbundin skíði en þurfa séraðstoð.
Markmið er að þau geti í kjölfarið sótt almenn skíðanámskeið
Skíðaþjálfarar, leiðbeinendur sem vilja fá ráðgjöf á þessu sviði

Aðalleiðbeinandi verður Beth Fox frá Winter Park, Colorado.
Hámarksfjöldi;  15 þátttakendur  -  Námskeiðsgjald kr; 12.500

Nánari upplýsingar veita;
Elsa Skúladóttir 8642062 elsa@saltvik.is og Þröstur Guðjónssona 896 1147 sporri@internet.is

Staðfesta þarf skráningu fyrir  10. febrúar á netfangið;  annak@isisport.is

Markhópur á námskeiði 4. – 6. mars 2011

Notendur skíðasleða Bi ski og monoski
Skíðaþjálfarar / leiðbeinendur sem vilja kynna sér þessi tæki
Íslenskir leiðbeinendur aðstoða þá sem vilja prófa Bi ski eða monoski
Hámarksfjöldi;  10 þátttakendur   -    Námskeiðsgjald  kr. 12. 500.-

Nánari upplýsingar veita;
Elsa Skúladóttir 8642062 elsa@saltvik.is og Þröstur Guðjónssona 896 1147 sporri@internet.is

Staðfesta þarf skráningu á námskeiðið í mars fyrir 20. febrúar á annak@isisport.is

Námskeiðsgjöld á bæði námskeiðin innifela lyftukort, súpu í hádegi, kennslu og ráðgjöf.
Skíðasleðar verða til útláns og sérkjör verða á leigu af öðrum skíðabúnaði sé þörf á slíku.
Sérkjör á gistingu;   www.ongulsstadir.is / hrefna@ongulsstadir.is