83 keppendur skráðir á ÍM 25


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 25m. laug fer fram dagana 27. og 28. nóvember næstkomandi. Mótið verður haldið í innilauginni í Laugardal en 83 keppendur frá níu aðildarfélögum ÍF eru skráðir til leiks.

Laugardagur 27. nóvember
Upphitun hefst klukkan 14:00 og mót 15:00

Sunnudagur 28. nóvember
Upphitun hefst klukkan 09:00 og mót 10:00

Greinaröð mótsins:

Dagur 1. (27. nóvember)
1. grein 50 m frjáls aðferð kk 2. grein 50 m frjáls aðferð kvk
3. grein 50 m baksund kk 4. grein 50 m baksund kvk
5. grein 200 m fjórsund kk 6. grein 200 m fjórsund kvk
7. grein 400 m frjáls aðferð kk 8. grein 400 m frjáls aðferð kk
9. grein 100 m flugsund kk 10. grein 100 m flugsund kvk
11. grein 100 m bringusund kk 12. grein 100 m bringusund kvk
Hlé 10 mínútur
13. grein 4*50 m frjá

Dagur 2 (28. nóvember)
14. grein 100 m frjáls aðferð kvk 15. grein 100 m frjáls aðferð kk
16. grein 50 m flugsund kvk 17. grein 50 m flugsund kk
18. grein 50 m bringusund kvk 19. grein 50 m bringusund kk
20. grein 75 m þrísund kvk 21. grein 75 m þrísund kk
22. grein 100 m fjórsund kvk 23. grein 100 m fjórsund kk
24. grein 100 m baksund kvk 25. grein 100 m baksund kk
26. grein 200 m frjáls aðferð kvk 27. grein 200 m frjáls aðferð kk
Hlé 10 mínútur
28. grein 4*50 m fjórsund