Ragney á leið til Hollands: Keppir á EM 25m


Sundkonan Ragney Líf Stefánsdóttir frá Ívari á Ísafirði er á leið til Hollands þar sem hún mun keppa í flokki S10 á Evrópumeistaramóti ófatlaðra í 25m. laug. Ákveðið var að hafa flokk S10 með á mótinu en Ragney mun halda út með hópi frá Sundsambandi Íslands.

Ytra keppir Ragney í 100 og 50 metra skriðsundi en hún heldur út þann 25. nóvember og keppir dagana 26. og 28. nóvember.

Þjálfarar í ferðinni eru:
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir
Kristján Jóhannesson

Sundmenn SSÍ
Hrafn Traustason
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
Bryndís Rún Hansen

Sundmenn ÍF
Ragney Líf Stefánsdóttir (S10)