Að brjótast í gegnum takmarkanir


Kynning á sjálfstyrkingarnámskeiðifyrir hreyfihamlaðar stúlkur sem haldið var haustið 2009.

Í stofu 202 á Háskólatorgi, föstudaginn 16. apríl 2010, kl. 13:00

• Skipuleggjendur námskeiðsins verða með almenna umfjöllun um námskeiðið
• Stuttmynd um námskeiðið sýnd
• Tveir þátttakendur segja frá upplifun sinni af námskeiðinu
• Foreldrar segja álit sitt á námskeiðinu
• Samantekt
• Umræður og fyrirspurnir

Kynningin er haldin í samstarfi við Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands.
Þetta verkefni hefur verið fjármagnað með styrk frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Þessi kynning lýsir aðeins viðhorfum höfundarins og Framkvæmdastjórnin tekur ekki ábyrgð á hvernig upplýsingar sem hér er að finna eru notaðar. Verkefnið fékk einnig styrk frá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.