Þá er uppröðun í deildir á Íslandsmóti ÍF í
sveitakeppninni klár. Keppnin í boccia fer fram í Laugardalshöll dagana 20. og
21. mars. Formleg setning Íslandsmótsins fer fram í Laugardalshöll en dagskráin
hefst kl. 10:00 með fararstjórafundi og dómarafundi. Strax á eftir eða um kl.
10:30 verður mótssetning með marseringu aðildarfélaga inn í Höllina og áætlað er
að keppni í boccia hefjist strax á eftir eða um kl. 11:00.
Smellið hér til að sjá uppröðun í deildir á Íslandsmótinu í sveitakeppni í boccia