Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia


Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni, fer fram á Selfossi laugardaginn 3. og
sunnudaginn 4. október.

Íþróttafélagið Suðri á Selfossi sem er eitt af aðildarfélögum ÍF sér um framkvæmd
mótsins í samvinnu við boccianefnd ÍF. Mótið fer fram í íþróttahúsinu Iðu og
íþróttahúsinu Sólvöllum

Hjálagt er dagskrá mótsins

Laugardagur 3. okt.

Íþróttahúsið Iða                                      Íþróttahúsið Sólvöllum

09:00 Fararstjórafundur
09:30 - 11:20                                                   5. deild 6. deild
11:20-13:10 4. deild 7. deild, BC 1-4,

rennuflokkur og U-flokkur

13:30-14:00 Mótssetning
14:15-16:05 3. deild
16:05-17:55 2. deild
17:55-19:45 1. deild

Sunnudagur 4. okt.

Íþróttahúsið Iða
11:00-13:05 Úrslit 4. til 7. deild
13:05-15:10 Úrslit 1. til 3. deild

Verðlaunaafhending fer fram að úrslitum loknum í hverri deild

Mótsstjóri: Svanur Ingvarsson
Yfirdómari: Þröstur Guðjónsson
Tölvuvinnsla: Karl Þorsteinsson

Lokahóf Íslandsmótsins fer fram á Hótel Selfoss og er miðaverð 5.500 kr
Húsið opnar kl. 18:30, borðhald hefst kl. 19:00 og dansað verður til miðnættis.