Íslandsmót
ÍF í borðtennis fór fram síðastliðinn laugardag þar sem félagarnir Jón Þorgeir
Guðbjörnsson og Tómas Björnsson úr ÍFR stöðvuðu áralanga sigurgöngu Jóhanns
Rúnar Kristjánssonar og Viðars Árnasonar í tvíliðaleik. Jóhann Rúnar var þó ekki
af baki dottinn eftir tvíliðaleikinn og varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki
og í opnum flokki.
Sunnudagur. 29 mars 2009