Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fjármálaráðstefnu föstudaginn 28. nóvember nk. kl. 13-16 í Laugardalshöll. Ráðstefnustjóri verður Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár.
Dagskrá verður eftirfarandi:
13:00 Setning – Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ
13:10 Ávarp Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir menntamálaráðherra
13:20 Rekstur íþróttahreyfingarinnar –
Gunnar Bragason, formaður Fjármálaráðs ÍSÍ
13:35 Niðurstöður vinnuhóps um
áhrif efnahagsástandsins á íþróttahreyfinguna - Lárus Blöndal varaforseti ÍSÍ og
formaður vinnuhópsins
13:50 Réttur allra til íþróttaiðkunar – sveitarfélög –
Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar
14:05 Sjónarmið sérsambanda – Hörður
Þorsteinsson framkvæmdastj. GSÍ
14:20 Sjónarmið íþróttafélaga - Guðjón
Guðmundsson formaður KR
14:50 Íþróttir og atvinnulífið
15:00 Ný tækifæri
- umræður - Stefán Konráðsson ráðstefnustjóri
15:45 Samantekt – Stefán
Konráðsson ráðstefnustjóri 15:55 Ráðstefnuslit – Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ
Ráðstefnan er öllum opin.