Árið 2001 kom Amanda Boxtel til Íslands ásamt skíðakennurum frá Challenge Aspen en ÍF og VMÍ hófu samstarf við Challenge Aspen í þeim tilgangi að efla vetraríþróttir fatlaðra á Íslandi.
Amanda lamaðist í skíðaslysi og hefur verið í hjólastól síðan þá. Eftir slysið hélt hún áfram að stunda skíði og stofnaði Challenge Aspen, fyrirtæki sem sérhæfir sig í útivist og vetraríþróttum fyrir fatlaða.
Amanda er með gífurlegan baráttuvilja og ætlar sér að standa upp aftur. Hún hefur sótt sérhæfða meðferð til Indlands en margir hafa efast um þessa baráttu hennar og haft áhyggjur af óraunhæfum væntingum.
"Human Embryonic Stem Cell Therapy has restored life into my limbs and HOPE back into my vocabulary. While my spinal cord injury took away my ability to walk, it didn't take away my ability to dream. I am making my dream my reality one baby step at a time."
Amanda heldur úti upplýsingasíðu á netinu og margt fólk fylgist með baráttu
hennar auk fjölmiðla.
Website: www.AmandaBoxtel.com
Blog: www.amandaboxtel.wordpress.com
Á myndbandinu sem Amanda sendir er hún komin út á götu í Delhi í Indlandi, í göngugrind!!!