Samstarf við Sérsambönd ÍSÍ


Íþróttasamband Fatlaðra hefur það að markmiði að auka enn frekar samstarf við Sérsambönd ÍSÍ.
Ýmis samstarfsverkefni verið þróuð með góðum árangri en sum verkefni hafa ekki skilað þeim árangri sem stefnt var að og nýjar greinar ekki náð að festast í sessi.
Með nýrri stefnu um skóla án aðgreiningu og áherslu á að fötluð börn séu með sínum jafnöldrum er mikilvægt að komið sé til móts við þennan hóp hjá almennum íþróttafélögum. Mikilvægt er að skapa valkosti og gefa fötluðum börnum tækifæri á að velja greinar sem ekki eru í boði hjá aðildarfélögum ÍF:

Nánar