ÍFR Para Open borðtennis - flokkar 1-10 og tvíliðaleikur

ÍFR Para Open borðtennis - flokkar 1-10 og tvíliðaleikur
Tímasetning: 6. desember kl. 12:30
Staðsetning: Íþróttahús ÍFR, Hátún 14 Reykjavík
Keppnisflokkar: 1-10 (hreyfihamlaðir) og tvíliðaleikur keppnisflokkar 1-11
Skráning: hakonatli@gmail.com - skil skráninga fyrir kl. 19:00 þann 4. desember
Þátttaka: Keppendur í flokki 1-10 (fólk með hreyfihamlanir) og keppendur í flokki 1-11 í tvíliðaleik (fólk með hreyfihamlanir og þroskahamlanir)








