Íslandsmót ÍF í 25m laug 2019

Íslandsmót ÍF í sundi í 25m laug - 2019
8.-10. nóvember
Staðsetning: Ásvallalaug
Heimasíða mótsins
Skil skráninga á skraning@iceswim.is - lokaskiladagur er 1. nóvember.
Skráningargögn hafa verið send til aðildarfélaga ÍF, þá sem vantar gögnin geta haft samband á if@ifsport.is