Íslandsmót ÍF 2019
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2019
5.-7. apríl
Íþróttagreinar: Boccia, borðtennis, lyftingar.
Boccia: Laugardalshöll
Borðtennis: Íþróttahús ÍFR, Hátún
Lyftingar: Íþróttahús ÍFR
Sund: Fer fram inni á Íslandsmóti SSÍ í sundi.
Frjálsar/Íslandsleikar SO: Kaplakriki
Lokahóf: Gullhamrar
Skráningargögn: Þegar send til aðildarfélaga ÍF, þá er vantar gögnin geta haft samband á if@ifsport.is
_______________________________________________________________________________________
ÍSLANDSMÓT ÍÞRÓTTASAMBANDS FATLAÐRA 2019
5.-7. APRÍL: BOCCIA, BORÐTENNIS, LYFTINGAR, SUND OG ÍSLANDSLEIKAR SO
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fara fram dagana 5.-7. apríl næstkomandi. Venju samkvæmt verður lokahóf Íslandsmótanna haldið hátíðlegt í Gullhömrum en lokahófið fer fram sunnudagskvöldið 7. apríl.
Hér að neðan má sjá upplýsingar fyrir hverja grein en í viðhengi er að finna skráningarskjöl fyrir allar keppnisgreinar nema sund en gögn vegna skráninga fyrir sundið hafa þegar verið send út til aðildarfélaga ÍF. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við skrifstofu á if@ifsport.is eða í síma 5144080.
Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í Boccia 6.-7. apríl
- Keppnisstaður: Laugardalshöll, stóri salur
- Skráningafrestur mánudaginn 25. mars á if@ifsport.is og kallith@simnet.is
- 6. apríl/ fararstjórafundur 09:00 – keppni hefst 10:00
- 7. apríl/ 11:00 úrslit í öllum deildum – Verðlaunaafhending áætluð 13.00
Nánari dagskrá fyrir boccia:
Laugardagur:
kl. 9:00 Fararstjórafundur
kl. 9:30 Mótssetning
kl. 10:00 Byrjað að spila. Uppröðun ræðst af fjölda skráninga
kl. 19:30 Áætluð lok fyrri hluta
Sunnudagur:
11:00 Úrslit í öllum deildum
13:00 Áætluð verðlaunaafhending
14: 00 Móti lokið
Íslandsleikar SO föstudagur 5. apríl
- Keppnisstaður: Kaplakriki, frjálsíþróttahús
- Skráningarfrestur: 25. mars – skráningar sendist á egill_thor@hotmail.com með cc á if@ifsport.is
- Boðsbréf í viðhengi
- Keppni hefst 18:00
- Upphitun frá kl. 17.30
- Greinar mótsins:
- Tengiliður: Frjálsíþróttanefnd ÍF - https://www.ifsport.is/page/nefndir-og-rad-if
Íslandsmót ÍF í sundi 5.-7. apríl
- Keppnisstaður: Laugardalslaug
- Skráningarfrestur 22. mars Excel og 25. mars Splash
- Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga, þá er vantar gögnin geta haft samband á if@ifsport.is
Tengiliður: Sundnefnd ÍF - https://www.ifsport.is/page/nefndir-og-rad-if
Íslansmót ÍF í borðtennis 6. apríl
- Keppnisstaður: Íþróttahús ÍFR, Hátúni
- Upphitun 09:00/ Keppni 10:00/ Keppnislok c.a. 16:00
- Skráningarfrestur er 25. mars og skal skila skráningum á iar@verkis.is með cc á if@ifsport.is
- Tengiliður: Borðtennisnefnd ÍF - https://www.ifsport.is/page/nefndir-og-rad-if
Íslandsmót ÍF í lyftingum 6. apríl
- Keppnisstaður: Íþróttahús ÍFR, Hátúni
- Vigtun: 11:00 / Keppni 13:00
- Tengiliður: Skrifstofa ÍF og Lára Bogey, larabogey@yahoo.com
- Skráningarfrestur er 25. mars og skal skila skráningum á if@ifsport.is
Lokahóf ÍF – sunnudagur 7. apríl
- Staður: Gullhamrar
- Hús opið gestum 19:00 – matur 19:30
- Verð kr. 7500,-
- Vegna bókunar er ekki hægt að mæta fyrr en kl. 19.00 í Gullhamra. Vinsamlegast virðið auglýstan tíma.
- Skráningarskjal vegna lokahófs í viðhengi