Íslandsmót í einstaklingskeppni í boccia, Vestmannaeyjum

5.-7. október 2018
Vestmannaeyjar
 

Dagskrá mótsins
(skv. því að Herjólfur sigli frá Landeyjahöfn)


Föstudagur 5. október

20:00-21:30: Setning móts í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.
21:30 - Fararstjórafundur að setningu lokinni í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Armbönd afhent á fararstjórafundi.


Laugardagur 6. október

09:00 - Keppni hefst


Sunnudagur 7. október

09:00 - Keppni hefst
13:00:     Verðlaunaafhending
18.30:    Hús opnar fyrir lokahóf