Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum


Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum 2018
Staðsetning:
Akureyri
Dagsetning: 21.-22. júlí
Mótið fer fram á sama tíma og Akureyrarmótið í frjálsum.
Tengiliður ÍF vegna framkvæmdar á keppni fatlaðra er Egill Valgeirsson, formaður frjálsíþróttanefndar ÍF 847-0526 eða Kári Jónsson 820-8548.
Skráningargögn hafa þegar verið sendi til aðildarfélaga ÍF.