Íslandsmót ÍF 2018 í boccia, borðtennis og lyftingum , Reykjavík

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2018
13.-15. apríl 2018

Keppnisgreinar: Boccia, borðtennis og lyftingar
(ath að sund og frjálsar fara fram á öðrum tíma)
Keppt verður í boccia í Laugardalshöll en keppnisstaðir borðtennis og lyftinga verða auglýstir síðar.