Fjölnismótið í sundi

Fjölnismótið í sundi (50m)
(Laugardalslaug)

4.-5. mars
Mótið er með IPC leyfi (sundmenn með alþjóðlegt keppnisleyfi úr röðum fatlaðra fá árangur sinn skráðann á rankinglista IPC)

Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudagsins 26. febrúar  og frestur til úrskráningar til miðvikudagsins 1.mars. Áskilinn er réttur til að takmarka skráningar í greinar, ef ástæða þykir til vegna tímalengdar mótshluta. ATH !!Ekki er tekið á móti skráningum með engan tíma, NT.

Skráningum á að skila sem Splash skrá til sundmot.fjolnis@gmail.com