Íþróttamaður ársins

6. desember 2016
Íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra 2016 verða útnefnd við hátíðlega athöfn á Radisson Blu hóteli Sögu, Reykjavík.
Athöfnin hefst kl. 15:00 - aðeins boðsgestir.