Fjarðarmótið í sundi 2023

Fjarðarmótið 2023 í sundi
Staðsetning: Ásvallalaug
Tímasetning: 22. október
Fjarðarmótið verður haldið í Ásvallalaug 22. október næstkomandi klukkan 15:00. Upphitun hefst klukkan 14:00. Vinsamlegast sendið inn skráningar í síðasta lagi fimmtudaginn 19. október. Á mótinu verður synt samkvæmt sundreglum IPC og verðlaun veitt fyrir þrjá bestu tímana í hverjum riðli