Heill sé þér Vigdís Finnbogadóttir 90 ára


Íþróttasamband fatlaðra sendir heillaóskir til Vigdísar  Finnbogadóttur, fyrrverandi Forseta Íslands og þakkar ómetanlegan stuðning og samstarf. 

Á myndunum eru gullverðlaunahafar frá Ólympíumóti fatlaðra 1988, Lilja María Snorradóttir sundkona og Haukur Gunnarsson, frjálsíþróttamaður í móttöku hjá Vigdísi Finnbogadóttur, Forseta Íslands