Fréttir
Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia
Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia fer fram á Sauðárkróki dagana 20.-22. október næstkomandi. Skráning er hafin og hafa skráningargögn þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Fyrir þá sem enn hafa ekki fengið gögning er hægt að óska eftir þeim...
Líf og fjör á Íslandsleikum Special Olympics
Dagana 23 og 24 júní fóru fram fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu. Fjölmargir keppendur mættu til leiks í Egilshöll, flestir frá skautadeild Aspar en einnig voru keppendur frá ÍR og ÍA. Fulltrúar LETR á Íslandi afhentu verðlaun, þeir Daði...
Special Olympics hópur Hauka í sviðsljósinu í Evrópu
Það má segja að keppendur frá Special Olympics hópi Hauka hafi verið í sviðsljósinu um helgina. Haukaliðin tóku þátt í Stjörnustríðsmótinu í Garðabæ en gríðarlega öflugt starf er að byggjast upp undir stjórn frábærra þjálfara. Tvö upptökuteymi fylgdust með liðunum, annað...
Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu
Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur haft veg og vanda að undirbúningi og skipulagi í samstarfi við Special Olympics á Íslandi. Spilaðir verða 4 leikir yfir tvo...
Skráning stendur yfir á Íslandsmót ÍF í frjálsum 20. -21. maí
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fer fram laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí næstkomandi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Ef einhvern vanhagar um skráningargögn eða upplýsingar um mótið er hægt...
Flokka- og bikarmót ÍF 2023
Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram dagana 20.-21. maí næstkomandi. Mótið verður í 50m laug en keppt verður í Laugardalalsug í Reykjavík. Öll félög innan Íþróttasambands fatlaðra hafa þátttökurétt á mótinu. Lið samanstendur af iðkendum / félagsmönnum...
Hákon þrefaldur Íslandsmeistari 2023
Íslandsmót ÍF í borðtennis fór fram í Íþróttahúsi ÍFR að Hátúni laugardaginn 1. apríl síðastliðinn. Hákon Atli Bjarkason frá ÍFR varð þrefaldur Íslandsmeistari en hann sigraði í tvíliðaleik, sitjandi flokki 1-5 og í opnum flokki eftir sigur gegn kollega sínum...
Ingvar Valgeirs og Swizz á lokahófi ÍF 2. apríl
Íslandsmót Íþróttasamband fatlaðra í sveitakeppni í boccia, borðtennis og sundi fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Lokahóf mótsins verður í Gullhömrum í Grafarvogi sunnudagskvöldið 2. apríl og þegar hafa verið seldir á þriðja hundrað miðar á hófið!
Dagskrá Íslandsmóta ÍF 1.-3. apríl 2023
Íslandsmót ÍF í sveitakeppni boccia, borðtennis og sundi fer fram helgina 1.-3. apríl næstkomandi (athugið að einnig er keppt í sundi mánudaginn 3. apríl).
Skráning hafin á Íslandsmótið í lyftingum
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lyftingum fer fram í CrossFit stöðinni á Selfossi þann 25. mars næstkomandi.
Skráning hafin á Íslandsmótið í borðtennis
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 1. apríl næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík.
Skráning hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í sundi
Skráning er hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug. Mótið fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Við vekjum sérstaka athygli á því að keppt er þá laugardag, sunnudag og mánudag.
Opið fyrir skráningar á Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia fer fram í Laugardalshöll helgina 1.-2. apríl næstkomandi. Sömu helgi eru einnig Íslandsmót ÍF og SSÍ í sundi og Íslandsmót í borðtennis en nánar um Íslandsmótin er hægt að sjá hér: https://www.ifsport.is/calendar
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss 11. mars
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 11. mars næstkomandi. Tengiliður ÍF vegna framkvæmdar á keppni fatlaðra er Egill Þór Valgeirsson, formaður frjálsíþróttanefndar ÍF s: 847-0526
Yfirlýsing Norðurlanda varðandi stöðu mála í Úkraínu
Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hittust á veffundum 3. febrúar sl. Þessi norrænu samtök ítreka afstöðu sína til innrásar Rússa í Úkraínu.
Sambandsþing ÍF 2023 í Laugardalshöll
Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalshöll þann 15. apríl næstkomandi. Fyrsta boðun hefur þegar verið send til íþróttahéraða og aðildarfélaga ÍF ásamt kjörbréfi. Ef einhverjir telja sig vanhaga um þessi gögn geta þeir haft samband á if@ifsport.is
Sumarbúðir ÍF 2023
Sumarbúðir ÍF 2023 að Laugarvatni verða dagana 23.-30. júní og 30. júní - 7. júlí. Umsóknartíminn er hafinn og er umsóknarfrestur til 20. mars næstkomandi. Jafnan er mikil ásókn í búðirnar og við hvetjum því alla til að virða umsóknartímann...
Eigum við ekki að blanda liðunum saman? Rétti liðsandinn á Haukamótinu í Hafnarfirði
Mikilvægt skref var stigið um síðustu helgi á Haukamótinu í Hafnarfirði. Þar mætti að sjálfsögðu Special Olympics hópur körfuboltadeildar Hauka til leiks og í fyrsta skipti með fjögur lið. Liðin skiptust í eldri og yngri iðkendur og eitt lið var...
Skíðanámskeið Íþróttasambands fatlaðra fyrir 18 ára og yngri
Skíðanámskeið Íþróttasambands fatlaðra verður haldið í Bláfjöllum 28-29. januar 2023. Umsjón og skipulag er hjá vetraríþróttanefnd ÍF í samstarfi við Einar Bjarnason rekstrarstjóra í Bláfjöllum. Námskeiðið er fyrir 18 ára og yngri, þá sem vegna fötlunar þurfa séraðstoð eða sérbúnað, byrjendur...