Fréttir
Skráning stendur yfir: Íslands- og unglingameistaramótið í 25m laug 2025
Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Laugardalslaug, Reykjavík dagana 7.-9. nóvember 2025.
Íslandsmótið í boccia: Skráning stendur yfir
Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram á Akureyri helgina 25.-26. október næstkomandi. Skráning stendur yfir og er til 10. október næstkomandi.
Breytingar á númerum sundflokka næsta ár
Breytingar verða á númerum á fötlunarflokkum næsta sundár, það er gert til þess að vera með sömu flokkanúmer og Norðurlöndin. Hér að neðan er farið betur yfir nákvmælega hverjar númerabreytingarnar verða:
Skráning hafin á Flokka- og bikarmót ÍF í sundi
Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Laugardalslaug dagana 24. og 25. maí næstkomandi. Skráning er hafin við mótið en keppt verður í 50m laug.
Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í borðtennis 2025
Íslandsmót ÍF í borðtennis fer fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni laugardaginn 10. maí næstkomandi.
Sambandsþing ÍF 26. apríl í Laugardalshöll
Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra 2025 fer fram í Laugardalshöll á morgun laugardaginn 26. apríl. Þingfulltrúum er bent á að þinggögn eru rafræn og má nálgast öll gögn fyrir þingið hér.
ÍF auglýsir eftir íþróttafulltrúa
Afleysing starfsmanns í fæðingarorlofi til áramóta, en með möguleika á framtíðar ráðningu. Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) leitar að drífandi einstaklingi sem hefur gaman af því að koma hlutum í verk og vinna í skapandi og sveigjanlegu umhverfi. Hjá ÍF færðu að taka...
Sambandsþing ÍF 26. apríl 2025
22. Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalshöll þann 26. apríl næstkomandi. Þegar hafa fyrsta og önnur boðun verið sendar út til aðildarfélaga og héraðssambanda.
Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025
Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða í Torino á Ítalíu 8 - 15 mars 2025 Í tilefni þess er að hefjast samstarf við Magnús Orra Arnarson sem mun vinna kynningarefni fyrir leikana, heimsækja...
Opunartími skrifstofu ÍF í desember
Jólahátíðin er handan við hornið en hér að neðan gefur að líta opnunartíma skrifstofu Íþróttasambands fatlaðra út desembermánuð.
Íslandsmótið í einliðaleik í boccia hafið í Laugardalshöll
Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia stendur nú yfir í Laugardalshöll í Reykjavík. Mótið var sett í morgun og verður keppt fram eftir sunnudegi. Að móti loknu verður svo glæsilegt lokahóf í Gullhömrum í Grafarvogi.
Magnús Orri og Jón Aðalsteinn mynda allra fyrsta ,,Unified Media Team" Special Olympics
Á Evrópuráðstefnu Special Olympics sem haldin var í Berlín 15 og 16 október 2024 var hópur íþróttafólks sem skipar ungmennaráð Special Olympics í Evrópu. Ísland átti glæsilegan fulltrúa íþróttafólks á ráðstefnunni, Magnús Orra Arnarsson, sem hefur verið að vekja athygli...
Allir með leikarnir 9. nóvember
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum. Markmið með leikunum er að kynna íþróttir fyrir þessum hópi og um leið að gera verkefnið sýnilegra í...
Snævar Örn fór mikinn í Berlín og ryður brautina í nýjum flokki VIRTUS
Sundmaðurinn Snævar Örn Kristmannsson frá ÍFR tók nýverið þátt á IDM Berlin sundmótinu (opna þýska meistaramótið) þar sem hann gerði gott mót og bætti sinn besta persónulega árangur í fimm greinum!
Ísland með tvo fulltrúa á HM í Japan
Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kobe, Japan dagana 17-25 maí næstkomandi. Um er að ræða síðasta stórmótið fyrir Paralympics sem verður haldið í París í ágúst. Ísland er með tvo keppendur á mótinu en það eru þær...
Íþróttafélagið GERPLA er umsjónaraðili Íslandsleika Special Olympics í fimleikum 2024
Íslandsleikar Special Olympics í fimleikum 2024 fara fram laugardaginn 20.apríl Íþróttafélagið Gerpla, Kópavogi er umsjónaraðili Íslandsleikanna í samstarfi við FSÍ. Keppni hefst um kl. 13 en sama dag fer einnig fram Þrepamót FSÍ þar sem yngstu iðkendur sýna listir sínar. Íþróttafélagið Gerpla í samstarfi við FSÍ...
Flokka- og bikarmót ÍF í sundi um helgina
Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Laugardalslaug um helgina, dagana 6.-7. apríl. Keppt verður í 50m laug í Laugardalslaug en keppnisfyrirkomulag mótsins er eftirfarandi:
Íslandsmeistaramót ÍF í kraftlyftingum 2024
Íslandsmeistaramót fatlaðra í kraftlyftingum 2024 fer fram laugardaginn 20 apríl 2024 Umsjónaraðili með framkvæmd keppni er KRAFT í samstarfi við kraftlyftingadeild Ármanns Staðsetning; Mótið fer fram í aðstöðu kraftlyftingadeildar Ármanns í húsnæði Laugardalslaugarinnar (Gamli inngangur við hlið pylsuvagnins) Tímasetning; Vigtun hefst kl 9.00 og keppni hefst kl...
Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss 2024
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 2. mars næstkomandi. Skráningu skal skila á Egil Þór Valgeirsson formann frjálsíþróttanefndar ÍF á egill_thor@hotmail.com en skráning stendur til 26. febrúar.
Þjálfarafundur ÍF 2023. Opnum dyr að íþróttastarfi fyrir alla
Þriðjudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.00 - 22.00 2023 verður haldinn þjálfarafundur ÍF. Fundurinn fer fram á 3. hæð ÍSÍ Vinsamlega staðfestið skráningu á fundinn í netfang; annak@ifsport.is Markmið er að ræða framtíðarfræðslumál, samstarf við HR og ráðgjöf og aðstoð við nýja þjálfara. Vonast er til þess að sem flestir þjálfarar...