ÍF auglýsir eftir íþróttafulltrúa
Afleysing starfsmanns í fæðingarorlofi til áramóta, en með möguleika á framtíðar ráðningu. Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) leitar að drífandi einstaklingi sem hefur gaman af því að koma hlutum í verk og vinna í skapandi og sveigjanlegu umhverfi. Hjá ÍF færðu að taka...
Sambandsþing ÍF 26. apríl 2025
22. Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalshöll þann 26. apríl næstkomandi. Þegar hafa fyrsta og önnur boðun verið sendar út til aðildarfélaga og héraðssambanda.
Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025
Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða í Torino á Ítalíu 8 - 15 mars 2025 Í tilefni þess er að hefjast samstarf við Magnús Orra Arnarson sem mun vinna kynningarefni fyrir leikana, heimsækja...